Wikileaks ver­a ß rß­stefnu FSF═ 1. desember

Talsmenn Wikileaks eru ß lei­inni til landsins vegna rß­stefnu FÚlags um stafrŠnt frelsi ß ═slandi sem ver­ur 1. desember nŠstkomandi.

Rß­stefnan er ÷llum opin og er frÝtt inn. Skrßning er ß vefsÝ­u fÚlagsins, fsfi.is.

Vi­ bendum fˇlki einnig ß a­ Wikileaks ver­ur til umrŠ­u Ý ■Šttinum Silfur Egils n˙ ß sunnudaginn.

á

Um Wikileaks:

WikiLeaks er verkefni sem stefnir a­ ■vÝ a­ gera hverjum sem er kleift a­ leka tr˙na­arg÷gnum til almennings. ┴ sÝ­ustu tveimur ßrum hefur verkefni­ leki­ yfir milljˇn skj÷lum sem ekki voru Štlu­ til almennrar birtingar - ■ar ß me­al glŠrusřningu af stjˇrnarfundi Kaup■ings sk÷mmu fyrir bankahrun, sem olli talsver­u fja­rafoki Ý hÚrlendum fj÷lmi­lum. Me­al annarra markver­ra skjala sem WikiLeaks hefur birt mß nefna me­limaskrß British National Party (Ý tvÝgang), skřrslu um mengunarslys ß FÝlabeinsstr÷ndinni sem unnin var fyrir Trafigura, uppk÷st a­ ACTA-sßttmßlanum, og fleira Ý ■eim d˙r.

á


mbl.is 11. september mÝn˙tu fyrir mÝn˙tu
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

SjßlfstŠ­isyfirlřsing netheima

Ůegar Bill Clinton sam■ykkti og skrifa­i undir sÚrst÷k fjarskiptal÷g (Telecommunications Act) ■ann 8. febr˙ar 1996 olli ■a­ miklu upp■oti Ý holdheimum en ■ˇ sÚrstaklega Ý netheimum, sem stŠkku­u ÷rt me­ fj÷lgun notenda lř­netsins. ═ hinum lÝkamlega heimi řttu aflei­ingar laganna undir marka­syfirrß­ fj÷lmi­lafyrirtŠkja en Ý netheimum reyndu l÷gin a­ brjˇta ni­ur mßlfrelsi ß netinu. John Perry Barlow, kr÷ftugur barßttuma­ur mßlfrelsis Ý netheimum, skrifa­i sama dag svar netheima vi­ ■essum l÷gum sem rÝkisstjˇrn eins lands setur ß landamŠralaus samskipti. Til ■ess a­ undirstrika valdleysi rÝkisstjˇrna yfir holdlausum hugsunum gaf hann svarinu nafni­ SjßlfstŠ­isyfirlřsing netheima. John Perry Barlow er einn af fyrirlesurum rß­stefnu um stafrŠnt frelsi sem ver­ur haldin 5. j˙lÝ nŠstkomandi og Ý tilefni af ■vÝ gefur FSF═ ˙t SjßlfstŠ­isyfirlřsingu netheima ß Ýslensku Ý fyrsta skipti.


SjßlfstŠ­isyfirlřsing netheima

RÝkisstjˇrnir i­na­arheimsins, ■i­ ■reyttu risar holds og stßls, Úg kem ˙r netheimum, nřja heimili hugans. Fyrir h÷nd framtÝ­arinnar, bi­ Úg ykkur ˙r fortÝ­inni um a­ lßta okkur Ý fri­i. Ůi­ eru­ ekki velkomin ß me­al oss. Ůi­ hafi­ engin yfirrß­ ß okkar s÷fnunarsta­.

Vi­ h÷fum enga kosna stjˇrn og munum lÝklega ekki efna til kosninga. ŮvÝ felur or­ mitt einungis Ý sÚr ■a­ vald sem frelsi­ sjßlft hefur. ╔g lřsi ■vÝ hÚr me­ yfir a­ hnattrŠna samfÚlagsrřmdin sem vi­ byggjum sÚ nßtt˙rulega sjßlfstŠtt undan ■vÝ einrŠ­i sem ■i­ sŠkist eftir a­ Ý■yngja okkur me­. Ůi­ hafi­ hvorki si­fer­islegan rÚtt til ■ess a­ rß­a yfir okkur nÚ b˙i­ yfir ■vingunara­fer­um sem vi­ h÷fum ßstŠ­u til ■ess a­ l˙ta.

Hi­ rÚttlßta vald sem rÝkisstjˇrnir b˙a yfir er afkvŠmi sam■ykkis ■egna rÝkisins. Ůi­ hafi­ hvorki sˇst eftir nÚ fengi­ Ý hendurnar sam■ykki okkar. Ykkur hefur ekki veri­ bo­i­ til okkar. Ůi­ ■ekki­ okkur ekki og ■i­ ■ekki­ ekki okkar heim. Netheimar liggja ekki innan ykkar l÷gs÷gu. Bygging landamŠra a­ netheimum eru ekki eins og hver ÷nnur opinber byggingarframkvŠmd. S˙ framkvŠmd er ekki ß ykkar valdi. Netheimar eru nßtt˙rulegt afl sem stŠkkar Ý gegnum sameiginlegar a­ger­ir okkar.

Ůi­ hafi­ hvorki teki­ ■ßtt Ý samkundu stˇrfenglegra samrŠ­na okkar nÚ skapa­ au­ marka­ssvŠ­a okkar. Ůi­ ■ekki­ ekki menningu okkar, si­frŠ­i okkar e­a hinar ˇskrß­u reglur sem n˙ ■egar halda uppi meiri reglu Ý samfÚlagi okkar en ykkar afskiptasemi gŠti gert.

Ůi­ haldi­ ■vÝ fram a­ vandrŠ­i sÚu me­al oss sem ■arfnist ˙rlausna. Ůi­ noti­ ■essa skßldu­u sta­hŠfingu sem afs÷kun til ■ess a­ rß­ast inn Ý okkar umdŠmi. M÷rg af ■essum vandamßlum eru ekki til sta­ar. Ůar sem raunverulegar deilur og ˇrÚttlŠti eiga sÚr sta­ munum vi­ leysa ˙r ■eim mßlum ß okkar mßta. Vi­ erum a­ skrifa okkar eigin samfÚlagssßttmßla. S˙ stjˇrn sem Ý ■vÝ felst mun rÝsa ß okkar skilmßlum, ekki ykkar. Okkar heimur er ÷­ruvÝsi.

Netheimar eru samansafn fŠrsla, vensla og hugsunarinnar sjßlfrar, allt tengt Ý flˇ­bylgju samskiptavefs okkar. Okkar er heimur allssta­ar og hvergi, en ■ar fyrirfinnast engir lÝkamar.

Vi­ erum a­ skapa heim ■ar sem allir geta safnast saman ßn forrÚttinda og fordˇma Ý gar­ kyn■ßtta, au­s, hervalds e­a ■jˇ­ernis.

Vi­ erum a­ skapa heim ■ar sem hver sem er, hvar sem er getur tjß­ hugsanir sÝnar, hversu sÚrstŠ­ar sem ■Šr geta veri­, ßn ■ess a­ hrŠ­ast ■vingun til ■agnar e­a samrŠmis.

Ykkar lagalegu hugt÷k um eignir, tjßningar, au­kenni, hreyfingar og samhengi nß ekki til okkar. Ůau eru bygg­ ß efni. HÚr er ekkert efni a­ finna.

Au­kenni okkar hafa engan lÝkama ■annig a­ ˇlÝkt ykkur getum vi­ ekki nß­ fram reglu me­ lÝkamlegum ■vingunum. Okkar tr˙ er a­ si­frŠ­i, upplřstur sjßlfmynda­ur ßhugi og almenningsheill geti af sÚr og upphefji okkar eigin stjˇrn. Okkar au­kennum getur veri­ dreift yfir m÷rg af ykkar l÷gsagnarumdŠmum. Einu l÷gin sem okkar samsetta menning myndi almennt sam■ykkja er Gullna reglan. Vi­ vonum a­ vi­ getum byggt okkar eigin sÚrst÷ku lausnir ß ■eim grunni. Vi­ getum aftur ß mˇti ekki teki­ vi­ ■eim lausnum sem ■i­ reyni­ a­ ■vinga ß okkur.

═ BandarÝkjunum hefur rÝkisstjˇrn ■eirra Ý dag sett ß l÷g, l÷g um umbŠtur ß fjarskiptum sem hafna ■eirra eigin stjˇrnarskrß og mˇ­gar drauma Jefferson, Washington, Mill, Madison, DeToqueville og Brandeis. Ůessir draumar ver­a n˙ a­ fŠ­ast a­ nřju Ý okkur.

Ůi­ eru­ dau­hrŠdd vi­ ykkar eigin b÷rn vegna ■ess a­ ■au eru innfŠddir Ýb˙ar heims ■ar sem ■i­ munu­ alltaf vera innflytjendur. Ůa­ er vegna ■ess a­ ■i­ hrŠ­ist ■au sem a­ ■i­ treysti­ ß embŠttismannali­ me­ sama ßbyrg­arhlutverk foreldra og ■i­ eru­ of huglaus til a­ takast ß vi­. ═ okkar heimi eru ÷ll tilfinningaver­mŠti og tjßningar mannkyns, frß ni­randi or­um til engillÝkra setninga, hluti af einni heild, hinu hnattrŠna samtali stafrŠnna bita. Vi­ getum ekki a­skili­ loft sem kŠfir, frß lofti ■ar sem vŠngir blaka.

═ KÝna, Ůřskalandi, Frakklandi, R˙sslandi, Singapore, ═talÝu og BandarÝkjunum reyni­ ■i­ a­ hindra frelsi eins og smitsj˙kdˇm me­ ■vÝ a­ reisa varnarturna vi­ framlÝnu netheima. Ůessir turnar gŠti tafi­ frelsissmit Ý stutta stund en ■eir munu ekki virka Ý heimi sem mun innan tÝ­ar vera umturna­ af stafrŠnum mi­lum.

Ykkar sÝ■verrandi upplřsingai­na­ur mun vi­halda sjßlfum sÚr me­ lagatill÷gum, Ý BandarÝkjunum og ß ÷­rum st÷­um, sem krefjast ■ess a­ mßli­ sjßlft sÚ ■eirra eign um allan heim. Ůessi l÷g munu lřsa ■vÝ yfir a­ hugmyndir sÚu enn ein i­na­arvaran, ekki merkilegri en hrßjßrn. ═ okkar heimi, hefur allt ■a­ sem mannshugurinn getur skapa­ m÷guleika ß ■vÝ a­ vera endurskapa­ og dreift ˇendanlega ßn ■ess a­ gjald sÚ teki­ fyrir. HnattrŠn mi­lun hugsunar ■arf ekki lengur ß verksmi­jum ykkar a­ halda.

Ůessar sÝauknu grimmu og nřlendulegu a­ger­ir setja okkur Ý s÷mu st÷­u og fyrri elskendur frelsis og sjßlfstŠ­ra ßkvar­anna sem ■urftu a­ hafna valdi fjarlŠgra, ˇupplřstra afla. Vi­ ver­um a­ lřsa ■vÝ yfir a­ sřndarsjßlf okkar sÚu ˇnŠm fyrir yfirrß­um ykkar, jafnvel ■ˇ vi­ h÷ldum ßfram a­ sam■ykkja vald ykkar yfir lÝk÷mum okkar. Vi­ munum dreifa okkur um alla plßnetuna svo a­ enginn geti handsama­ hugsanir okkar.

Vi­ munum skapa heimsmenningu hugans Ý netheimum. Megi netheimar hafa meiri manngŠsku og sanngirni en heimurinn sem ykkar rÝkisstjˇrnir hafa skapa­.

Davos, Sviss
8. febr˙ar 1996

Takk fyrir frelsi­

(Greinin birtist Ý Morgunbla­inu 17. j˙nÝ 2008)

Frelsi ═slendinga jˇkst til muna um mi­jan mars ■÷kk sÚ Ýslensku rÝkisstjˇrninni og verkefnisstjˇrnar um rafrŠna stjˇrnsřslu Ý forsŠtisrß­uneytinu. Ůa­ er ˇumflřjanleg sta­reynd a­ hugb˙na­ur og t÷lvur eru mikilvŠgur ■ßttur Ý daglegu lÝfi allra ═slendinga og ■egar stefna stjˇrnvalda um frjßlsan og opinn hugb˙na­ var sam■ykkt af rÝkisstjˇrninni 11. mars sÝ­astli­inn var teki­ stŠrra skref Ý ßtt a­ betri framtÝ­ en margan grunar.

Frjßls hugb˙na­ur gefur notendum hugb˙na­arins frelsi­ til ■ess a­ nota hugb˙na­inn ß ■ann hßtt sem notandinn sjßlfur křs, frelsi­ til ■ess a­ kynna sÚr hugb˙na­inn og a­laga hann a­ sÝnum ■÷rfum, frelsi­ til ■ess a­ dreifa hugb˙na­inum og ■ar me­ hjßlpa nßunganum og frelsi­ til ■ess a­ bŠta hugb˙na­inn og dreifa breytingunum til samfÚlagsins svo a­ allir njˇti gˇ­s af ■eim. Opinn hugb˙na­ur ß rŠtur sÝnar a­ rekja til frjßls hugb˙na­ar en hugsjˇn opins hugb˙na­ar fjallar frekar um gŠ­i og ÷ryggi hugb˙na­arins frekar en frelsi notenda. Ůa­ mß ■vÝ segja a­ stefnan, sem hvetur opinbera a­ila til ■ess a­ beita sÚr fyrir notkun frjßls og opins hugb˙na­ar, řtir undir notkun gŠ­ahugb˙na­ar sem veitir ÷llum notendum frelsi Ý daglegu lÝfi, ßn ■ess a­ vera ß valdi ÷rfßrra stˇrfyrirtŠkja. Stefnan opnar einnig marka­inn fyrir Ýslensk fyrirtŠki me­ ■vÝ a­ auka samstarfs- og samkeppnism÷guleika og ■ar af lei­andi ■ßttt÷ku ß marka­inum.

ŮvÝ mi­ur ver­ur ekki liti­ framhjß ■vÝ a­ fram a­ ■essu hefur meirihluti ═slendinga ekki sta­i­ nŠgilega vel v÷r­ um sitt stafrŠna frelsi og Ý raun sett eigin t÷lvur og hugb˙na­ Ý hendur ˇ■ekktra a­ila. Ekki er vÝst hvort um rŠ­ir ßhuga- e­a ■ekkingarleysi en stefna stjˇrnvalda um frjßlsan og opinn hugb˙na­ mun ßn efa eiga stˇran hlut Ý vitundarvakningu ═slendinga hva­ var­ar frelsi og ˇhŠ­i Ý me­h÷ndlun stafrŠnna upplřsinga.

═ stuttu mßli felur stefnan Ý sÚr ■a­ a­ opinberir a­ilar sko­i frjßlsan hugb˙na­ til jafns vi­ sÚreignarhugb˙na­ og geri sem hagkvŠmust kaup. Opinberir a­ilar skulu einnig reyna eftir fremsta megni a­ nota hugb˙na­ sem byggir ß opnum st÷­lum og for­ast ■a­ a­ ver­a of hß­ir einstaka
fyrirtŠkjum. Hugb˙na­ur sem er smÝ­a­ur og fjßrmagna­ur af opinberum a­ilum ver­ur endurnřtanlegur og frjßls auk ■ess sem a­ nemendur Ýslenskra menntastofnanna fß a­ kynnast frjßlsum hugb˙na­i og ■annig ßtta sig ß mikilvŠgi frelsis Ý stafrŠnum heimi. Svipa­ar stefnur hafa n˙ ■egar veri­ sam■ykktar Ý ÷­rum l÷ndum, eins og til dŠmis Bretlandi, KrˇatÝu og Su­ur-AfrÝku. Fleiri l÷nd, eins og Holland og Sviss, vir­ast Štla a­ bŠtast Ý hˇpinn sem gerir ═sland a­ lei­andi afli frekar en eftirbßt Ý a­ tryggja betri framtÝ­ og stafrŠnt frelsi.

Stjˇrn FÚlags um stafrŠnt frelsi ß ═slandi (FSF═) vill koma ß framfŠri hamingjuˇskum til allra ═slendinga og sÚrst÷kum ■÷kkum til Ýslensku rÝkisstjˇrnarinnar, ■ß sÚrstaklega verkefnisstjˇrnar um rafrŠna stjˇrnsřslu fyrir ■ß vinnu sem hefur veri­ l÷g­ Ý stefnumˇtunina. Stefna stjˇrnvalda um frjßlsan og opinn hugb˙na­ markar tÝmamˇt fyrir upplřsingasamfÚlagi­ ß ═slandi ■vÝ n˙ mß segja a­ hagur almennings og frelsi t÷lvunotenda hafi veri­ sett Ý forgang. Me­h÷ndlun stafrŠnna upplřsinga er ˇa­skiljanlegur hluti daglegs lÝfs allra landsmanna og auki­ stafrŠnt frelsi lei­ir ■vÝ af sÚr auki­ frelsi Ý daglegu lÝfi.

═slenska rÝkisstjˇrnin ß hrˇs skili­ fyrir ■etta mikilvŠga skref Ý ßttina a­ betra ═slandi og stjˇrn FSF═ er ■akklßt ÷llum ■eim sem komu a­ mˇtun ■essarar stefnu. Stjˇrn FSF═ er viss um a­ ■etta stˇra st÷kk sem n˙ hefur veri­ er til marks um auki­ frelsi og aukna me­vitund landsmanna. Ůa­ er mikilvŠgt a­ hafa Ý huga a­ stafrŠnt frelsi nŠr ekki eing÷ngu til hugb˙na­ar heldur allra upplřsinga sem hŠgt er a­ mi­la stafrŠnt sem og stafrŠna mi­ilsins sjßlfs. Stjˇrn FSF═ ■akkar fyrir frelsi­ og vonar a­ ■essu markver­a starfi sem stu­lar a­ betra stafrŠnu ═slandi ver­i haldi­ ßfram af bŠ­i opinberum a­ilum og einkaa­ilum.


Vi­ vitum hver ■˙ ert

(Greinin birtist Ý Morgunbla­inu 23. j˙nÝ 2008)

á

═mynda­u ■Úr a­ ■a­ sÚu til ■˙sundir mynda af ■Úr Ý gagnagrunni – myndir af ■Úr ß Laugarveginum ß b˙­arrßpi, ß Hlemmi a­ bÝ­a eftir strŠtˇ, myndir af ■Úr ß lei­ Ý vinnu, myndir af ■Úr a­ fß ■Úr a­ bor­a me­ vinum ■Ýnum ß veitingah˙si, myndir af ■Úr sitjandi Ý umfer­ateppu a­ pirrast yfir ve­rinu.

á

═mynda­u ■Úr a­ ■Šr myndir sÚu tengdar vi­ nßkvŠmar upplřsingar um hvar ■˙ břr­, hva­ ■˙ heitir, upplřsingar um b÷rnin ■Ýn. Fingraf÷rin ■Ýn og hva­a flugvelli ■˙ hefur fari­ um ß Švinni. Upplřsingar um allar umfer­arsektir sem ■˙ hefur fengi­, um ÷ll nßmskei­ sem ■˙ hefur seti­.

á

═mynda­u ■Úr a­ ■etta allsherjareftirlit sÚ nota­ til a­ b˙a til t÷lfrŠ­ilegt yfirlit yfir hvar ■˙ ert lÝklegastur til a­ vera ß hverri stundu. A­ frßvik frß spßnni sÚu ßlitin vera grunsamleg, a­ l÷greglan rannsaki mßli­.

á

HŠttu n˙ a­ Ýmynda ■Úr ■etta, ■vÝ ■etta er raunveruleiki sem milljˇnir manna b˙a vi­.

á

═ dag eru um hßlf milljˇn ÷ryggismyndavÚla sem fylgjast me­ ÷llu sem allir gera Ý London, Ý nafni ÷ryggis. ═ New York lÝka. Chicago. ═ borginni Shenzhen Ý KÝna eru myndavÚlarnar tvŠr milljˇnir talsins. Gagnagrunnarnir geyma nßkvŠmar upplřsingar um allt sem fˇlk gerir opinberlega - me­ ■vÝ a­ slß inn nafn getur t÷lvan framkalla­ allar upplřsingarnar ß nokkrum sek˙ndum.

á

Ůeir sem vilja auka eftirlit me­ ÷llum vilja meina a­ ■etta sÚ gert til a­ tryggja ÷ryggi okkar. Ůeir segja a­ bara glŠpamennirnir ■urfi a­ hafa ßhyggjur. En hversu langt er hŠgt a­ ganga ß ■essum r÷kum?

á

SÝ­an 2001 hafa ■essi r÷k veri­ notu­ ˙t um allan heim til a­ rÚttlŠta ˇtr˙lega sker­ingu ß fer­afrelsi einstaklinga milli landa, ˇrÚttmŠtar handt÷kur og njˇsnir. "Vi­ erum a­ berjast vi­ hry­juverk," segja forsprakkarnir og glotta me­an saklausu fˇlki er haldi­ ßn dˇms og laga fyrir a­ hafa ekki uppfyllt kr÷fur skrifrŠ­isins. Fyrir a­ voga sÚr a­ hlř­a ekki yfirv÷ldum.

á

Valdhafar eru mj÷g hrifnir af ■vÝ a­ tala um mŠlanlegan ßrangur, en hvar er mŠldi ßrangurinn af ■essu framtaki? Hversu miki­ af glŠpum er b˙i­ a­ upplřsa me­ hverri myndavÚl Ý London, og hversu oft er b˙i­ a­ sker­a persˇnufrelsi fˇlks me­ ■vÝ sama? Hversu margir hry­juverkamenn hafa veri­ st÷­va­ir ß sÝ­ustu sj÷ ßrum, og ef ■eir eru ■ß einhverjir ■ß hvers vegna hafa ■eir ekki veri­ dregnir fyrir dˇmi?

á

═ stuttu mßli: Getum vi­ treyst valdh÷fum fyrir svona Ýtarlegum upplřsingum um allt fˇlk?

á

N˙ er ger­ krafa um a­ allir sem fer­ast milli landa hafi me­fer­is rafrŠn skilrÝki – ■ykkt plastspjald fremst Ý vegabrÚfinu – sem innihalda upplřsingar sem au­kenna ■ß, svo sem nafn, kyn, hŠ­, augnlit, og fleira. Ůessi rafrŠnu skilrÝki eru ■annig ger­ a­ ■au svara fyrirspurnum um lÝfupplřsinar ß ßkve­num ˙tvarpstÝ­num, ■egar bylgjurnar lenda ß vegabrÚfinu hle­st upp spenna innan ■ess og svo geislar ■a­ frß sÚr ■Ýnum persˇnuupplřsingum.

á

Flestir fer­amenn hafa vegabrÚfi­ alltaf ß sÚr ■egar ■eir fer­ast. G÷mul og gˇ­ regla. En hversu skynsamlegt er ■a­ a­ ■essir tveir eiginleikar sÚu til sta­ar ß sama tÝma?

á

HŠgt er a­ smÝ­a tŠki sem nota mŠtti til a­ lesa ■essar rafrŠnu upplřsingar ˙r vegabrÚfi fˇlks ˙r margra metra fjarlŠg­. ŮŠr ÷ryggisrß­stafanir sem hafa veri­ ger­ar ß vegabrÚfunum eru litlar og ˇmerkilegar, au­velt er a­ snei­a hjß ■eim. Ëpr˙ttnir a­ilar gŠtu seti­ ß kaffih˙sum og skoti­ ß fer­amenn, lesi­ n÷fn ■eirra, rÝkisfang og heimilisfang, og nota­ ■Šr upplřsingar til a­ vinna sÚr traust ■eirra.

á

═mynda­u ■Úr a­ kreditkortan˙merinu ■Ýnu e­a sÚ stoli­ af manninum ß nŠsta bor­i.á

á

═ Ensku er til or­ - panopticon. Alveg sama hvert ■˙ fer­, ■ß sjß ■eir ■ig. ═ heimi ■ar sem tiltekinn hˇpur getur sÚ­ allt sem ■˙ gerir ert ■˙ ekki frjßls.

á

Ůetta er ekki beinlÝnis fangelsi – ■etta er bara sŠmileg nßlgun.

á

Verndun persˇnuupplřsinga er atri­i sem skiptir sÝfellt meira mßli ß tÝmum heimsvŠ­ingar. Persˇnu■jˇfna­ur er ˇalgengur hÚr ß landi en er verulegt vandamßl vÝ­a erlendis – fˇlk sankar a­ sÚr persˇnuupplřsingum um einstaklinga og villir ß sÚr heimildir. VÝ­a erlendis eru kennit÷lur ßlitnar vera leyndarmßl, og fyrir viki­ hefur margur glata­ bankainnistŠ­u sinni, ellilÝfeyri og jafnvel h˙si bara ß ■vÝ a­ kennitala ■eirra komist Ý hendur varmenna.

á

═slendingar hafa fundi­ gott rß­ vi­ ■essu. Me­ ■vÝ a­ lÝta ß kennit÷lur sem almennar upplřsingar eru fŠstir tilb˙nir til a­ lÝta ß ■a­ a­ fˇlk ■ekki kennit÷lu sÝna sem au­kenningu. Margir muna kennit÷lur maka sinna, barna sinna og foreldra. Sumir muna kennit÷lur vina sinna. Ůessar upplřsingar eru ekki einar og sÚr nŠgar til a­ taka peninga ˙t af bankabˇk.

á

Aukin stafrŠn samskipti ß ÷llum hli­um samfÚlagsins kalla ß aukna me­vitund um verndun persˇnuupplřsinga og aukinn skilning almennings ß ■vÝ hva­a au­kennis■Šttir eru ßrei­anlegir og hverjir ekki.

á

FÚlag um stafrŠnt frelsi ß ═slandi hefur fullan hug ß a­ reyna a­ gegna ■essu upplřsingarhlutverki, ■vÝ stafrŠn me­fer­ persˇnuupplřsinga eru ekki slŠm Ý e­li sÝnu, en h˙n krefst vir­ingar og mikillar ■ekkingar svo hvorki frelsi nÚ fjßrhagi einstaklinga stafi hŠtta af. FÚlagi­ stendur fyrir rß­stefnu um stafrŠnt frelsi ■ann 5. j˙lÝ nŠstkomandi. Nßnar ß vefsÝ­u okkar.


Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband